Sóley Guðmundsdóttir lætur af stjórnarsetu
15. desember 2010Á stjórnarfundi hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða nú í dag greindi Sóley Guðmundsdóttir frá því að hún myndi nú hverfa úr stjórn miðstöðvarinnar þar sem hún lætur af störfum sem forstöðumaður Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Vestfjörðum um næstu áramót þegar málefni fatlaðra flytjast yfir til sveitarfélaganna og Svæðisskrifstofan verður lögð niður