Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum
13. desember 2010Í janúar hefst kennsla samkvæmt námskrá sem kallast Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum. Um er að ræða 300 kennslustunda nám ætlað þeim sem eru að minnsta kosti 23 ára, eru starfandi á vinnumarkaði og hafa hafið nám á framhaldsskólastigi en ekki lokið almennum bóklegum greinum með prófi. .
...
Meira