Sjötta helgarlotan í svæðisleiðsögn um Vestfirði og Dali
19. janúar 2011Um síðustu helgi var haldin sjötta helgarlotan í svæðisleiðsögn um Vestfirði og Dali og fór hún fram á Laugum í Sælingsdal. Fræðst var um Dalina og farið í vettvangsferð um Fellströnd og Skarðsströnd, auk kennslu í ferðaþjónustu og tungumálanotkun.
...
Meira