Jólaþema í Fræðslumiðstöðinni
7. desember 2010Það er orðinn fastur liður á aðventunni að Fræðslumiðstöðin bjóði upp á námskeið með jólaþema í samvinnu við Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra og Fjölmennt ? fullorðinsfræðslu fatlaðra. Að þessu sinnu eru námskeiðin tvö; jólaföndur og jólatónlist.
...
Meira