22.1.2008
Vegna þess að ekki var flogið á milli Reykjavíkur og Ísafjarðar í dag, hefst námskeiðið
Skipulögð kennsla ekki fyrr en klukkan 12.30 á morgun, miðvikudag 23. janúar. Námskeiðið átti annars að hefjast klukkan 09. Það verður kennt hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða að Suðurgötu 12 á Ísafirði....
Meira
- þriðjudagurinn 22. janúar 2008
- FRMST

Fræðslumiðstöð Vestfjarða er nú að hefja starfsemi sina á nýja árinu. Ákveðið hefur verið að byrja fyrr en undanfarin ár....
Meira
- fimmtudagurinn 10. janúar 2008
- FRMST