Fræðslumiðstöðin hefur starfsemi á nýja árinu

Á Ströndum hafa, auk Grunnmenntaskólans, verið auglýst þjónustunámskeið og jóga, á Reykhólum verður byrjað með vélgæslunámi, á Suðursvæðinu eru að hefjast endurmenntunarnámskeið hjá Tálknafjarðarhreppi og á Norðursvæðinu hafa m.a. verið auglýst námskeið í ensku, spænsku og tölvum.