Námskeiðið Skipulögð kennsla hefst kl 12.30

Námskeið er kennt af Ráðgjafar og greiningarstöð ríkisins og sjá þær Áslaug Melax, Sigrún Hjartardóttir og og Svanhildur Svavarsdóttir um kennsluna. Þær eru allar sérkennarar með framhaldsnám í fræðunum.
Mámskeiðið er byggt á hugmyndafræði TEACCH kerfisins. Það er ætlað þeim sem hafa lokið grunnnámskeiði um einhverfu, og eru aðstandendur eða starfa með börnum og ungmennum með einhverfu, í skólum og á sambýlum, eða hvar sem einstaklingar með einhverfu búa og starfa.