5.2.2008 Þrjátíu stunda framhaldsnámskeiði í þýsku (þýska 2) lauk í gær, mánudaginn 4. febrúar. Námskeiðið var haldið hjá Fræðslumiðstöðinni að Suðurgötu 12 á Ísafirði. Leiðbeinandi á námskeiðinu var Angela Schamberger. Námskeiðið var fyrir fólk sem hafði nokkra þýskukunnáttu fyrir....
Meira
26.1.2008 Námskeiðið Skipulögð kennsla var haldið hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða 24. og 25. janúar s. Námskeiðið er byggt á hugmyndafræði TEACCH kerfisins....
Meira