Námskeið í Vesturbyggð og Tálknafirði
4.3.2008
Nú er verið að dreifa auglýsingu frá Fræðslumiðstöðinni í hús í Vesturbyggð og á Tálkanfirði. Verið er að auglýsa námskeið í TOK launakerfinu og TOK bókhaldskerfinu. Þessi námskeið verða haldin dagana 11. og 12. mars 2008 á Patreksfirði. Þá er verið að kanna áhuga fyrir námskeiði er kallast Úr mínus í...
Meira