Framhaldsnámskeið í þýsku
5.2.2008
Þrjátíu stunda framhaldsnámskeiði í þýsku (þýska 2) lauk í gær, mánudaginn 4. febrúar. Námskeiðið var haldið hjá Fræðslumiðstöðinni að Suðurgötu 12 á Ísafirði. Leiðbeinandi á námskeiðinu var Angela Schamberger. Námskeiðið var fyrir fólk sem hafði nokkra þýskukunnáttu fyrir. Framhaldsnámskeið hefur þegar verið auglýst.
Meðfylgjandi mynd er af Angelu og nokkrum þátttakakendum og sýnir að það er gaman að læra þýsku.
Í öllu námi þarf gaman og alvara að fara saman. Ef okkur líður vel og við höfum gaman af því sem við erum að gera náum við árangri í námi. Það þarf að vera leikur að læra!
Deila
Þrjátíu stunda framhaldsnámskeiði í þýsku (þýska 2) lauk í gær, mánudaginn 4. febrúar. Námskeiðið var haldið hjá Fræðslumiðstöðinni að Suðurgötu 12 á Ísafirði. Leiðbeinandi á námskeiðinu var Angela Schamberger. Námskeiðið var fyrir fólk sem hafði nokkra þýskukunnáttu fyrir. Framhaldsnámskeið hefur þegar verið auglýst.
Meðfylgjandi mynd er af Angelu og nokkrum þátttakakendum og sýnir að það er gaman að læra þýsku.
Í öllu námi þarf gaman og alvara að fara saman. Ef okkur líður vel og við höfum gaman af því sem við erum að gera náum við árangri í námi. Það þarf að vera leikur að læra!