27.12.2007
Starfsemi Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða óx mikið á árinu 2007. Haldin voru 126 námskeið samanborðið við 90 árið 2006. Fjöldi þátttakenda var 1.352 (952) og hafa aldrei...
Meira
- fimmtudagurinn 27. desember 2007
- FRMST
24.11.2007
Björn Hafberg, náms- og starfsráðgjafi verður með námskeið til að kynna náms- og starfsráðgjöf þriðjudaginn 27. nóvember, n.k.
Námskeiðið verður hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða að Suðurgötu 12 á Ísafirði og hefst kl. 20 og stendur til kl. 22. Þar mun Björn kynna hvaða aðstoð náms- og starfsráðgjafi getur veitt, gefa fólki kost á að fara í áhugasviðsgreiningu og finna hvar styrkleikar...
Meira
- laugardagurinn 24. nóvember 2007
- FRMST