
Björn Hafberg, náms- og starfsráðgjafi verður í Reykhólasveit miðvikudaginn 31. október og fimmtudaginn 1. nóvember 2007.
...
Meira
- miðvikudagurinn 31. október 2007
- FRMST
Vika símenntunar var haldin 24. til 30. september s.l. Vikan er átaksverkefni til eflingar símenntun og hefur verið haldin undanfarin ár. Samstarfsaðilar á Vestfjörðum voru, auk Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða, Félag opinberra starfsmana á Vestfjörðum, Verkalýðsfélag Vestfirðinga og Vinnumálastofnun. Þema vikunnar var að þessu sinni læsi og lestrarörðugleikar. ...
Meira
- föstudagurinn 12. október 2007
- FRMST