Nemendur í Landnemaskólanum og íslenskunámi fyrir útlendinga borða saman.
10. desember 2008Nemendur í Landnemaskólanum á Patreksfirði og nemendur í íslenskunámi fyrir útlendinga hittust síðastliðið laugardagskvöld og borðuðu saman. Á boðstólnum var íslenskt hangikjöt og reykt svínakjöt, pólskar pylsur vafðar í beikon, þorskur í ediki, svínahakk í kartöflubollum, tvær gerðir af saltiskbollum á portúgalskan hátt og fleira og fleira....
Meira