Fjármálalæsi ? Fjármál heimilanna
19. nóvember 2008Fræðslumiðstöðin og Félagsmálaskóli alþýðu, í samstarfi við Verkalýðsfélag Vestfirðinga, Ísafjarðarbæ, Vesturbyggð og Strandabyggð bjóða upp á námskeið um fjármál heimilanna miðvikudaginn 26. nóvember kl. 18.00-21.00 og verður það fjarkennt til Hólmavíkur og Patreksfjarðar. Námskeiðið er frítt en nauðsynlegt er að skrá sig.
...
Meira