Náms- og starfsráðgjöf á norðanverðum Vestfjörðum
1. desember 2008
Björn Hafberg, náms- og starfsráðgjafi verður hjá Fræðslumiðstöðinni á Ísafirði mánudaginn 1. desember til föstudagsins 5. desember. Björn mun heimsækja vinnustaði á svæðinu og bjóða einstaklingsviðtöl og halda námskeið.
...
Meira