18. desember 2008
Fimmtudaginn 11. desember s.l. var haldið upp á lok íslenskunámskeiða haustannarinnar hjá Fræðslumiðstöðinni með litlu jólum. Þá komu nemar í íslensku á norðanverðum Vestfjörðum saman og upplifðu íslenska jólastemmingu, borðuðu jólamat og sungu jólalög....
Meira
- fimmtudagurinn 18. desember 2008
- FRMST
16. desember 2008
Föstudaginn 12. desember s.l. luku sjö vaskar konur frá Ísafirði og Bolungarvík svokölluðu grunnnámi stuðningsfulltrúa. Um er að ræða 160 kennslustunda nám sem staðið hefur yfir síðan í byrjun september. Námið var í fjarkennslu frá Framvegis - miðstöð símenntunar í Reykjavík en...
Meira
- þriðjudagurinn 16. desember 2008
- FRMST