5. desember 2008Námskeiðinu
Viðhald og endurbætur eldri húsa verður frestað um óákveðinn tíma
Stefnt er að því að halda námskeiðið á nýju ári. Það verður auglýst þegar nær dregur....
Meira
- fimmtudagurinn 4. desember 2008
- FRMST
3. desember 2008Dagana 5. og 6. desember nk. mun Fræðslumiðstöð Vestfjarða í samstarfi við Húsafriðunarnefnd og VerkVest halda námskeið á Patreksfirði um endurbætur og viðhald eldri timbur- og steinhúsa. Fjallað verður um undirstöður og burðarvirki eldri timburhúsa, farið yfir frágang bæði utan- og innanhúss, skoðuð gömul hús sem hefur verið gert við og hús sem þarfnast viðgerða. Einnig er farið yfir undirbúning viðgerða, sögu...
Meira
- miðvikudagurinn 3. desember 2008
- FRMST