8. maí 2009Föstudaginn 1. maí voru 9 nemendur sem stundað höfðu nám samkvæmt námskránni "Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum" útskrifaðir á Hólmavík. Námskráin er ein af þeim sem Fræðslumiðstöð atvinnulífsins gefur út og er ný námskrá sem hentar þeim sem áður hafa stundað nám í grunnmenntaskólanum. Útskriftin fór fram á Café Riis á Hólmavík og mætti Smára Haraldsson forstöðumaður á svæðið og útskrifaði...
Meira
- föstudagurinn 8. maí 2009
- FRMST
8. maí 2009Eins og fram hefur komið í fréttum frá okkur að undanförnu hefur staðið yfir undirbúningur að raunfærnimati fyrir fólk sem ekki hefur lokið prófum í iðngreinum en hefur að baki umtalsverða starfsreynslu. Mánudaginn 4. maí var fyrsta raunfærnimatið framkvæmt hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Þá gengu 4 undir mat í húsasmíði. Þetta var lokaþáttur hjá þessum aðilum í verkefni sem staðið hefur yfir frá áramótum....
Meira
- föstudagurinn 8. maí 2009
- FRMST