Kynning á námsbrautum EHÍ
29. apríl 2009Miðvikudaginn 6. maí kl. 16:00 verður kynning á þeim námsbrautum sem Endurmenntun Háskóla Íslands býður upp á í fjarnámi næsta vetur. Um er að ræða leiðsögunám á háskólastigi, rekstrar- og viðskiptanám, mannauðsstjórnun og málefni innflytjenda. Kynningin verður í gegnum fjarfundabúnað í húsnæði Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafirði og eru allir velkomnir....
Meira