15. apríl 2009Í næstu viku verður boðið upp á þrjú námskeið í gegnum fjarfundabúnað frá EHÍ ef næg þátttaka fæst. Um er að ræða tvö bókmenntatengd námskeið, Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson og Leiðarvísi að Sturlungu sem Einar Kárason rithöfundur hefur umsjón með. Einnig er boðið upp á námskeiðið Lög og réttur fyrir 50 ára og eldri. Mikilvægt er að skrá sig sem fyrst....
Meira
- miðvikudagurinn 15. apríl 2009
- FRMST
8. apríl 2009Í lok apríl býður Endurmenntun HÍ upp á námskeið í gegnum fjarfundabúnað um Facebook sem markaðstæki. Á námskeiðinu verður m.a. fjallað um uppsetningu síðna fyrir fyrirtæki, vörur, þjónustu, stofnanir og félagasamtök, skoðað hver er munurinn á ?venjulegri? facebook síðu og síðum sem gegna markaðshlutverki og rætt um markvissa uppsetningu, orðaval og markhópa. Mikilvægt er að skrá sig tímanlega....
Meira
- miðvikudagurinn 8. apríl 2009
- FRMST