16. apríl 2009Rauði krossinn býður upp á frítt skyndihjálparnámskeið föstudaginn 17. og laugardaginn 18. apríl. Námskeiðið er haldið í húsakynnum Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða að Suðurgötu 12 Ísafirði og stendur frá kl. 17:00 til 20:00 á föstudeginum og svo framhald kl. 10:00-14:00 á laugardeginum. ...
Meira
- fimmtudagurinn 16. apríl 2009
- FRMST
15. apríl 2009Í næstu viku verður boðið upp á þrjú námskeið í gegnum fjarfundabúnað frá EHÍ ef næg þátttaka fæst. Um er að ræða tvö bókmenntatengd námskeið, Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson og Leiðarvísi að Sturlungu sem Einar Kárason rithöfundur hefur umsjón með. Einnig er boðið upp á námskeiðið Lög og réttur fyrir 50 ára og eldri. Mikilvægt er að skrá sig sem fyrst....
Meira
- miðvikudagurinn 15. apríl 2009
- FRMST