Pólskunámskeiði lauk með pólskri kökuveislu
7. apríl 2009
Fræðslumiðstöðin hefur um langt skeið kennt Pólverjum (og öðrum útlendingum) íslensku en nú í vetur hefur þessu í fyrsta skipti verið snúið við og hópur Íslendinga lagt stund á pólsku. Námskeiðinu lauk nú fyrir skömmu og í tilefni af því var boðið upp á pólskar kökur....
Meira