Svæðisþekking og nýjar áherslur í ferðaþjónustu
14. maí 2009Þriðjudaginn 19. maí hefst tveggja kvölda námskeið um svæðisþekkingu og nýjungar í ferðaþjónustu. Námskeiðið er ætlað starfsmönnum í ferðaþjónustu og öðrum sem áhuga hafa á svæðis- og samfélagsþekkingu. Farið verður í samfélagsþætti, staðarþekkingu, upplýsingaleiðir og átthagafræði. Fjallað um náttúruna og söguna, vinsæla ferðamannastaði og fleira. Námskeiðið er kennt um fjarfundabúnað á...
Meira