8. maí 2009Ráðgjafarnir Jón Einar Haraldsson (Lambi) og Sturla Kristjánsson eru staddir á Ísafirði til þess að kynna námsleiðina ?Aftur í nám? fyrir lesblinda einstaklinga í samstarfi við Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Stór hluti námsleiðarinnar er einkakennsla þar sem hver einstaklingur er greindur, fær þjálfun og ráðgjöf út frá sínum forsendum. Námsleiðin verður kynnt á opnu húsi í húsakynnum Fræðslumiðstöðvar kl. 20...
Meira
- föstudagurinn 8. maí 2009
- FRMST
8. maí 2009Föstudaginn 1. maí voru 9 nemendur sem stundað höfðu nám samkvæmt námskránni "Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum" útskrifaðir á Hólmavík. Námskráin er ein af þeim sem Fræðslumiðstöð atvinnulífsins gefur út og er ný námskrá sem hentar þeim sem áður hafa stundað nám í grunnmenntaskólanum. Útskriftin fór fram á Café Riis á Hólmavík og mætti Smára Haraldsson forstöðumaður á svæðið og útskrifaði...
Meira
- föstudagurinn 8. maí 2009
- FRMST