21. nóvember 2011
Í tengslum við aðgerðir ríkisstjórnarinnar um eflingu byggðar og atvinnusköpunar á Vestfjörðum fékk Fræðslumiðstöð Vestfjarða fjárframlag til námskeiðahalds á Flateyri. Nú í haust hafa verið haldin ýmis námskeið sem hafa verið vel sótt.
...
Meira
- mánudagurinn 21. nóvember 2011
- FRMST
16. nóvember 2011
16. nóvember er dagur íslenskrar tungu. Í tilefni af því verður dagskrá í Flateyrarkirkju í samvinnu Fræðslumiðstöðvarinnar, Grunnskóla Önundarfjarðar, kirkjunnar og Leikfélags Flateyrar. Dagskráin hefst kl. 17 og eru allir velkomnir.
...
Meira
- miðvikudagurinn 16. nóvember 2011
- FRMST