Dagur íslenskrar tungu á Flateyri
16. nóvember 201116. nóvember er dagur íslenskrar tungu. Í tilefni af því verður dagskrá í Flateyrarkirkju í samvinnu Fræðslumiðstöðvarinnar, Grunnskóla Önundarfjarðar, kirkjunnar og Leikfélags Flateyrar. Dagskráin hefst kl. 17 og eru allir velkomnir.
...
Meira