5. desember 2011Föstudaginn 2. desember sl. hélt Fræðslumiðstöð Atvinnulífsins (FA) og Norrænt tengslanet um nám fullorðinna (NVL) ráðstefnu undir yfirskriftinni
Ný viðhorf til náms. Ráðstefnan var haldin í tengslum við ársfund FA og fór fram á Hótel...
Meira
- mánudagurinn 5. desember 2011
- FRMST
24. nóvember 2011
Hópur íslenskunema við Fræðslumiðstöð Vestfjarða á Flateyri hefur í haust verið að æfa leikritið
Sköllótta söngkonan eftir rúmenska leikskáldið Eugene Lonesco. Héldu þau generalprufu í Félagsheimilinu á Flateyri fimmtudagskvöldið 24. nóvember s.l.
Á...
Meira
- mánudagurinn 28. nóvember 2011
- FRMST