Smádýralíf - fjölbreytni og fegurð
15. nóvember 2011Fimmtudaginn 17. nóvember kl. 17 ? 18 mun dr. Þorleifur Eiríksson dýrafræðingur og forstöðumaður Náttúrustofu Vestfjarða fjalla um smádýrin í umhverfi okkar og þá undraveröld sem þau skapa. Dr. Þorleifur mun fjalla um hvaða dýr þetta eru ? flokkun þeirra ? helstu...
Meira