Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

HACCP gæðakerfið á Ísafirði

24. nóvember 2011
image
Um 20 manns úr fiskvinnslugeiranum sitja nú tveggja daga námskeiði um HACCP gæðakerfið í Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Námskeiðið er á vegum matvælaskólans Sýnis ehf, sem leigir aðstöðu hjá Fræðslumiðstöðinni til kennslunnar.
Kennari er Guðrún E. Gunnarsdóttir matvælafræðingur
...
Meira

Góð þátttaka á Flateyri

21. nóvember 2011
image
Í tengslum við aðgerðir ríkisstjórnarinnar um eflingu byggðar og atvinnusköpunar á Vestfjörðum fékk Fræðslumiðstöð Vestfjarða fjárframlag til námskeiðahalds á Flateyri. Nú í haust hafa verið haldin ýmis námskeið sem hafa verið vel sótt.
...
Meira
Eldri færslur