24. nóvember 2011
Hópur íslenskunema við Fræðslumiðstöð Vestfjarða á Flateyri hefur í haust verið að æfa leikritið
Sköllótta söngkonan eftir rúmenska leikskáldið Eugene Lonesco. Héldu þau generalprufu í Félagsheimilinu á Flateyri fimmtudagskvöldið 24. nóvember s.l.
Á...
Meira
- mánudagurinn 28. nóvember 2011
- FRMST
24. nóvember 2011
Um 20 manns úr fiskvinnslugeiranum sitja nú tveggja daga námskeiði um HACCP gæðakerfið í Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Námskeiðið er á vegum matvælaskólans Sýnis ehf, sem leigir aðstöðu hjá Fræðslumiðstöðinni til kennslunnar.
Kennari er Guðrún E. Gunnarsdóttir matvælafræðingur
...
Meira
- fimmtudagurinn 24. nóvember 2011
- FRMST