HACCP gæðakerfið á Ísafirði
Um 20 manns úr fiskvinnslugeiranum sitja nú tveggja daga námskeiði um HACCP gæðakerfið í Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Námskeiðið er á vegum matvælaskólans Sýnis ehf, sem leigir aðstöðu hjá Fræðslumiðstöðinni til kennslunnar.
Kennari er Guðrún E. Gunnarsdóttir matvælafræðingur.
Á námskeiðinu er lögð áhersla á að þátttakendur skilji grundvallaratriði HACCP gæðakerfisins og geti innleitt það í sínum fyrirtækjum. Mikið lagt upp úr verkefnavinnu.
Meðfylgjandi myndir eru af áhugasömum þátttakendum, sem eru staðráðnir í að gera gott betra á sínum vinnustað.
Deila
Kennari er Guðrún E. Gunnarsdóttir matvælafræðingur.
Á námskeiðinu er lögð áhersla á að þátttakendur skilji grundvallaratriði HACCP gæðakerfisins og geti innleitt það í sínum fyrirtækjum. Mikið lagt upp úr verkefnavinnu.
Meðfylgjandi myndir eru af áhugasömum þátttakendum, sem eru staðráðnir í að gera gott betra á sínum vinnustað.