27. júní 2012
Námskeið til aukinna ökuréttinda (meirapróf) hefst á Ísafirði 13. júlí nk.
Námið er boðið af SG ökuskóla í samstarfi við Fræðslumiðstöð Vestfjarða.
Kennt veður til aukinna ökuréttinda í öllum flokkum og fer kennslan fram hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða, að Suðurgötu 12 á Ísafirði
...
Meira
- miðvikudagurinn 27. júní 2012
- FRMST
26. júní 2012Síðastliðið hálft annað ár hefur Fræðslumiðstöðin leitt þróunarverkefni sem felur í sér að útbúa námsefni fyrir erlenda frístundafiskimenn, setja það á vefinn og annast próf. Verkefnið er unnið í samstarfi við Siglingastofnun og fyrirtæki á Vestfjörðum sem bjóða upp á frístundaveiðar. ...
Meira
- þriðjudagurinn 26. júní 2012
- FRMST