Dagskrá haustsins að taka á sig mynd
10. september 2012Nú er unnið hörðum höndum að því að ganga frá dagskrá haustsins hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða og er hún nánast tilbúin. Búið er að setja fjölmörg námskeið hér inn á vef miðstöðvarinnar og ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. ...
Meira