Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

NÝTT - fjarnám fyrir ófaglært starfsfólk á leikskólum

10. ágúst 2012
image
Í haust verður bryddað upp á þeirri nýjung að bjóða upp á Fagnámskeið starfsmanna leikskóla í fjarnámi í samvinnu fjögurra símenntunarmiðstöðva á Suður-, Vestur- og Norðurlandi. Námið er 210 kennslutundir og verður kennt á tveimur önnum. ...
Meira

Lumar þú á góðri hugmynd að námskeiði fyrir næsta vetur?

7. ágúst 2012
Starfsemi Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða er nú að komast á fullt skrið eftir sumarfrí starfsmanna. Helsta verkefni ágústmánaðar er að undirbúa námskeiðahald vetrarins. Öllum hugmyndum um námskeið er vel tekið og um að gera að koma þeim á framfæri. ...
Meira
Eldri færslur