24. ágúst 2012
Valgeir Ægir Ingólfsson hefur verið ráðinn til Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Valgeir hóf störf hjá miðstöðinni mánudaginn 20. ágúst og verður á starfstöðinni á Patreksfirði.
Verður þar með fyllt í skarð, sem María Ragnarsdóttir skildi eftir sig þegar...
Meira
- föstudagurinn 24. ágúst 2012
- FRMST
10. ágúst 2012
Í haust verður bryddað upp á þeirri nýjung að bjóða upp á Fagnámskeið starfsmanna leikskóla í fjarnámi í samvinnu fjögurra símenntunarmiðstöðva á Suður-, Vestur- og Norðurlandi. Námið er 210 kennslutundir og verður kennt á tveimur önnum. ...
Meira
- föstudagurinn 10. ágúst 2012
- FRMST