NÝTT - fjarnám fyrir ófaglært starfsfólk á leikskólum
10. ágúst 2012Í haust verður bryddað upp á þeirri nýjung að bjóða upp á Fagnámskeið starfsmanna leikskóla í fjarnámi í samvinnu fjögurra símenntunarmiðstöðva á Suður-, Vestur- og Norðurlandi. Námið er 210 kennslutundir og verður kennt á tveimur önnum. ...
Meira