Frístundafiskmenn prófaðir
26. júní 2012
Síðastliðið hálft annað ár hefur Fræðslumiðstöðin leitt þróunarverkefni sem felur í sér að útbúa námsefni fyrir erlenda frístundafiskimenn, setja það á vefinn og annast próf. Verkefnið er unnið í samstarfi við Siglingastofnun og fyrirtæki á Vestfjörðum sem bjóða upp á frístundaveiðar. ...
Meira