Dagana 15.-22. júní var haldið námskeið í vélgæslu og fór kennsla fram í samkomuhúsinu í Króksfjarðarnesi. Þátttakendur voru níu talsins og komu úr Reykhólahreppi, Hólmavík og Búðardal. ...
Meira
Fimmtudaginn 14. júní lýkur námskeiðahaldi hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða þennan veturinn með áhugaverðu námskeiði um jurtir og náttúrulækningar. ...
Meira