Vélgæsla - Strandir og Dalir
31. maí 2012Dagana 15.-23. júní verður boðið upp á námskeið í vélgæslu og fer kennsla fram í samkomuhúsinu í Króksfjarðarnesi. Námskeiðið er samvinnuverkefni Fræðslumiðstöðvarinnar og Guðmundar Einarssonar sem í mörg ár hefur kennt vélgæslu víða um land. Þátttakendur þurfa...
Meira