Útskrift
7. maí 2012Föstudaginn 4. maí voru útskrifaðir nemendur í þremur námsleiðum hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Voru þetta 22 nemendur sem luku námi í skrifstofuskóla (240 kennslustundir), 14 nemendur sem luku smáskipanámi (113 kennslustundir) og 7 nemendur sem luku fyrsta hluta í fagnámi fyrir starfsfólk í félags og...
Meira