Útskrifað úr Landnemaskólanum á Flateyri
4. maí 2012Laugardaginn 28. apríl s.l. var útskrifað úr Landnemaskólanum á Flateyri en námið hófst í febrúar. Landnemaskólinn er 120 kennslustunda námskeið sem ætlað er fólki með annað móðurmál en íslensku. Þar er kennd íslenska, samfélagsfræði, sjálfstyrking og tölvufærni. ...
Meira