4. maí 2012
Fimmta og síðasta kvöldið í
Tónlistinni frá ýmsum hliðum var í gær, fimmtudaginn 3. maí.
Þá fjallaði Ólafur Kristjánsson um hljóðfærin og tónverkið Mold ...
Meira
- föstudagurinn 4. maí 2012
- FRMST
4. maí 2012
Laugardaginn 28. apríl s.l. var útskrifað úr Landnemaskólanum á Flateyri en námið hófst í febrúar. Landnemaskólinn er 120 kennslustunda námskeið sem ætlað er fólki með annað móðurmál en íslensku. Þar er kennd íslenska, samfélagsfræði, sjálfstyrking og tölvufærni. ...
Meira
- föstudagurinn 4. maí 2012
- FRMST