7. ágúst 2012Starfsemi Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða er nú að komast á fullt skrið eftir sumarfrí starfsmanna. Helsta verkefni ágústmánaðar er að undirbúa námskeiðahald vetrarins. Öllum hugmyndum um námskeið er vel tekið og um að gera að koma þeim á framfæri. ...
Meira
- þriðjudagurinn 7. ágúst 2012
- FRMST
2. júlí 2012Fræðslumiðstöð Vestfjarða er lokuð vegna sumarleyfa í júlí og fram yfir verslunarmannahelgi. Ef upp koma mjög brýn erindi á þessum tíma má hafa samband við forstöðumann í síma 862 4017. Við opnum aftur þriðjudaginn 7. ágúst og þá verður tekið til óspilltra málanna við að skipuleggja starf næsta skólaárs. ...
Meira
- mánudagurinn 2. júlí 2012
- FRMST