25. september 2012
Í gær, mánudaginn 24. september, hófst ný námsbraut hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða sem nefnist ?Heilsu- og tómstundarbraut? og er ætluð ungu fólki með fötlun eða skerta náms- og starfsgetu. ...
Meira
- þriðjudagurinn 25. september 2012
- FRMST
20. september 2012
Þriðjudaginn 25. september kl. 20:00 verður haldinn kynningarfundur á námsleiðum FA sem Fræðslumiðstöðin kennir í vetur á Ísafirði. Námsleiðirnar eru stundum kallaðar annað tækifæri til náms en þær eru ætlaðar fullorðnu fólki...
Meira
- fimmtudagurinn 20. september 2012
- FRMST