Haustfundur Kvasis
2. október 2012Nú stendur yfir í Fræðslumiðstöð Vestfjarða haustfundur Kvasis samtaka fræðslu og símenntunarstöðva á Íslandi. Þar hittist starfsfólk stöðvanna og tengdir aðilar og bera saman bækur sínar og afla sér þekkingar til að auka gæði starfseminnar.
Fundinn sækja um 30 manns frá...
Meira