1. nóvember 2012Dagana 5. -7. nóvember verður boðið upp á námskeið í málmsuðu hjá Fræðslumiðstöðinni. Langt er síðan slíkt hefur verið í boði en áhugi er greinilega fyrir hendi því skráning er góð.
...
Meira
- fimmtudagurinn 1. nóvember 2012
- FRMST
1.11.2012

Soffía Waag Árnadóttir forstöðukona Háskólabrúar Keilis og Inga Sveinbjörg Ásmundsdóttir verkefnastjóri Háskólabrúar, verða á Ísafirði mánudaginn 5. nóvember, þar sem þeir munu kynna undirbúning háskólanáms; Menntastoðir og Háskólabrú, sem og aðra starfsemi Keilis.
Í hádeginu 5. nóvember verða...
Meira
- fimmtudagurinn 1. nóvember 2012
- FRMST