4.12.2012

Keilir ? miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs á Suðurnesjum auglýsir nú fjarnám til undirbúnings að háskólanámi. Kallast námið Háskólabrú og hefst í janúar 2013. Sem undirbúningur að háskólanámi jafngildi Háskólabrúin stúdentsprófi. Námið tekur tvær til þrjár annir eftir því hvaða greinar viðkomandi er...
Meira
- þriðjudagurinn 4. desember 2012
- FRMST
15.11.2012

Kvöldstundin í gærkvöldi um
Tónlist frá ýmsum hliðum, var hin notalegasta. Hjörleifur Valsson fjallaði þá um fiðluna og fleiri strokhljóðfæri. Hann kynnti þróun hljóðfæranna, helstu strauma og stefnur í fiðlutónlist og þekktustu tónskáld og flytjendur í gegn um tíðina. Þá lék...
Meira
- fimmtudagurinn 15. nóvember 2012
- FRMST