Tónlist frá ýmsum hliðum - lokakvöld
15.11.2012Kvöldstundin í gærkvöldi um Tónlist frá ýmsum hliðum, var hin notalegasta. Hjörleifur Valsson fjallaði þá um fiðluna og fleiri strokhljóðfæri. Hann kynnti þróun hljóðfæranna, helstu strauma og stefnur í fiðlutónlist og þekktustu tónskáld og flytjendur í gegn um tíðina. Þá lék...
Meira