Fyrirlestraraðir
10.11.2012Í næstu vika verða tvö erindi í fyrirlestraröðum á vegum Fræðslumiðstöðvarinnar og samstarfsaðila.
Miðvikudagskvöldið 14. nóvember segir Hjörleifur Valsson fiðluleikari frá fiðlunni og öðrum strokhljóðfærum.
Fimmtudaginn 15. nóvember fjallar Ari Klængur Jónsson um spurninguna hvort Íslenskan sé lykillinn að samfélaginu ...
Meira