Mikill áhugi á viðbótarnámi í vélstjórn
10. janúar 2013Nú er í fyrsta skipti boðið upp á viðbótarnám í vélstjórn hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða í samvinnu við Menntaskólann á Ísafirði. Námið er ætlað þeim sem lokið hafa vélgæslunámi en vilja auka réttindi sín....
Meira