13. janúar 2013
Þriðji fyrirlestur Róta og Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða um
Mannauðinn og menningarlega fjölbreytni verður fimmtudaginn 17. janúar, kl. 17 ? 18.
Þá munu þær Elzbieta Anna og Maria Jolanta Kowalczyk fjalla um Pólland og segja frá landi og þjóð, mannlífi og menningu ...
Meira
- sunnudagurinn 13. janúar 2013
- FRMST
11. janúar 2013

Háskólasetri Vestfjarða er ætlað að þjónusta fjarnema á öllum Vestfjörðum, en hefur til þessa haft aðgang að starfsmönnum Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða þar sem þurft hefur, enda sjálft ekki með starfsmenn á Ströndum né á sunnanverðum Vestfjörðum. Þau tímamót urðu í vikunni að þetta...
Meira
- föstudagurinn 11. janúar 2013
- FRMST