Samkomulag við Háskólasetrið um þjónustu við fjarnema á Ströndum og sunnanverðum Vestfjörðum
11. janúar 2013Háskólasetri Vestfjarða er ætlað að þjónusta fjarnema á öllum Vestfjörðum, en hefur til þessa haft aðgang að starfsmönnum Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða þar sem þurft hefur, enda sjálft ekki með starfsmenn á Ströndum né á sunnanverðum Vestfjörðum. Þau tímamót urðu í vikunni að þetta...
Meira