Smáskipanámskeið frestast til 14. febrúar
31. janúar 2013Smáskipanámskeið sem hefjast átti hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða fimmtudaginn 31. janúar frestast um tvær vikur og er áætað að hefjist 14. febrúar. Smáskipanámskeið hafa í gegnum tíðina verði með vinsælustu námskeiðum Fræðslumiðstöðvarinnar. ...
Meira