15. febrúar 2013
Fjórði fyrirlestur Róta og Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða um
Mannauðinn og menningarlega fjölbreytni verður fimmtudaginn 21. febrúar, kl. 17 ? 18.
Þá munu þær Sóley Chyrish Emilsson og Elvie Guðrún Bacalso fjalla um Filippseyjar og segja frá landi og þjóð, mannlífi og menningu og bjóða uppá...
Meira
- föstudagurinn 15. febrúar 2013
- FRMST
14. febrúar 2013
Mánudaginn 11. febrúar s.l. var Fræðslumiðstöð Vestfjarða, ásamt 5 öðrum fræðsluaðilum, afhent evrópska gæðamerkið EQM, sem vottaður fræðsluaðili. EQM er samevrópskt vottunarkerfi fyrir menntastofnanir í framhaldsfræðslu, þ.e. utan hins formlega skólakerfis ...
Meira
- fimmtudagurinn 14. febrúar 2013
- FRMST