4. mars 2013
Fimmtudaginn 21. febrúar héldu þær Sóley Chyrish Emilsson og Elvie Guðrún Bacalso erindi um Filippseyjar í fyrirlestraröðinni um
mannauðinn og menningarlega fjölbreytni.
Erindi þeirra var vandað og skemmtilegt og mætingin góð.
Glærurnar sem...
Meira
- mánudagurinn 4. mars 2013
- FRMST
4. mars 2013Fyrirhugað er að hefja norskunámskeið mánudaginn 11. mars n.k. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á talmál og tjáningu og farið í undirstöðuatriði málfræði og orðaforða. Námið verður sniðið að allra þörfum eins og kostur er og hentar jafnt byrjendum sem lengra komnum. ....
Meira
- mánudagurinn 4. mars 2013
- FRMST