Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Ýmis áhugaverð og spennandi námskeið framundan

22. mars 2013
Í dymbilvikunni verður dreift blöðingu í hús á norðanverðum Vestfjörðum þar sem námskeið sem haldin verða á Ísafirði í apríl og maí eru kynnt. Þar kennir ýmissa grasa, ný námskeið sem ekki hafa verið kennd hjá miðstöðinni áður í bland við námskeið sem hafa fest sig í sessi og reglulega er boðið upp á. Það ættu því flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi hvort sem þeir eru að leita eftir...
Meira

Nú er komið að Rússlandi

18. mars 2013
imageFimmti fyrirlesturinn í röð um mannauðinn og menningarlega fjölbreytni verður fimmtudaginn 21. mars kl. 17 ? 18 í Fræðslumiðstöð Vestfjarða á Ísafirði. Þá fjallar Nina Ivanova um Rússland; segir frá landi og þjóð, mannlífi og menningu. Hvað er líkt með Íslendingum og Rússum? Eru hjörtu mannanna kannski allsstaðar eins? ...
Meira
Eldri færslur