Fluguhnýtingar á Patreksfirði
26. mars 2013Fræðslumiðstöð Vestfjarða býður nú í fyrsta skipti upp á námskeið í fluguhnýtingum og verður það haldið á Patreksfirði helgina 6.-7. apríl. Þetta er upplagt tækifæri fyrir veiðimenn sem hafa áhuga á að hnýta sínar eigin flugur en skortir til þess þekkinguna. ...
Meira