Góð aðsókn að erindum um efnahagsmál og siðferði
4. febrúar 2009Góð mæting var á tvö erindi sem Fræðslumiðstöðin og Vesfjarðaprófastdæmi stóðu saman að um síðustu helgi. Um 70 manns hlýddu á þá Vilhjálm Bjarnason og Stefán Einar Stefánsson fjalla um efnahagsmál og siðferði og tóku svo þátt í líflegum umræðum á eftir. ...
Meira