Kynning á raunfærnimat - opinn fundur
21. janúar 2009Minnum á kynningu á raunfærnimati hjá Fræðslumiðstöðinni fimmtudaginn 22. janúar kl. 20:00. Fundurinn er ætlaður öllum þeim sem starfa við iðngreinar en hafa ekki lokið sveinsprófi. Vinnuveitendur eru einnig hvattir til að mæta og kynna sér málið.
...
Meira