23. febrúar 2009Á fallegum, heiðskýrum vetrarkvöldum er fátt sem jafnast á við að horfa til himins og reyna að átta sig á stjörnunum. Nú gefst tækifæri til að læra að þekkja nokkrar helstu stjörnurnar og stjörnumerkin á námskeiði sem hefst fimmtudaginn 26. febrúar kl. 20:00-22:00....
Meira
- mánudagurinn 23. febrúar 2009
- FRMST
20. febrúar 2009Mörg ný námskeið verða í boði hjá Fræðslumiðstöðinni í lok febrúar og í mars og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi hvort sem fólk hefur áhuga á tölvum, matreiðslu, ræktun, stjörnum, bátum, prjóni, fjármálum eða einhverju öðru. ...
Meira
- föstudagurinn 20. febrúar 2009
- FRMST