Ókeypis námskeið í sálrænni skyndihjálp

Rauða kross deildir á norðanverðum Vestfjörðum bjóða ókeypis námskeið í sálrænni skyndihjálp og mannlegum stuðningi. Námskeiðið verður haldið í Fræðslumiðstöð Vestfjarða Suðurgötu 12, Ísafirði, laugardaginn 7. febrúar kl. 13:30 til 17:30